8.6.2010 | 10:22
Kveðja frá kennara
Þröstur minn
Þakka þér fyrir samveruna undanfarin 2 ár. Þú ert hæfileikaríkur og fróður drengur sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni.
Með kveðju Anna
31.5.2010 | 15:01
Tyrkjaráns leikrit
30.5.2010 | 18:08
Heimaverkefni
Menntun og skóli | Breytt 2.6.2010 kl. 15:07 | Slóð | Facebook
30.5.2010 | 17:47
Stærðfræði
Við í 7. bekk vorum að prófa nýtt kerfi í stærðfræði en þar vorum við á Föstudögum alltaf í stærðfræði hringekju. Þar bjuggum við til ljóð og leistum þrautir og spiluðum stærðfræði spil. Það gekk vel í þessari vinnu en mér fannst hún mætti vera meira fjölbreyttari.
+ - * =
30.5.2010 | 17:31
Landafræði
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 17:38 | Slóð | Facebook
28.5.2010 | 09:01
Danska

24.5.2010 | 11:27
Náttúrufræði
Í náttúru fræði var ég að læra um fugla. Ég bjó til slideshow samkvæmt leiðbeiningum á blað sem ég fékk. öll vinnan fór fram í tölvu þar sem við fundum upplýsingar um fuglana á www1.nams.is/fuglar. Ég fann síðan myndir á google.is/imghp?hl=is&tab=wi og flickr.com. Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og væri til í að gera það aftur.
Menntun og skóli | Breytt 2.6.2010 kl. 15:43 | Slóð | Facebook
23.5.2010 | 18:14
Enska
Í ensku höfum við verið að læra um Önnu Frank. Anna var stelpa sem fór í felur fyrir nasistum í seinni heimstyrjöldinni en var síðan handtekin. Mér fannst þetta verkefni ekkert sérstakt vegna þess að ég lenti í þvílíku veseni með það. Fyrst gat ég ekki unnið verkefnið í skólanum svo ég neyddist til að vinna þetta heima. En þá gat ég ekki fengið forritið sem við áttum að vinna í nema að borga pening. Síðan týndist stílabókin mín svo ég þurfti að skrifa textann upp á nýtt.
17.5.2010 | 17:24
Búlgaría
17.5.2010 | 16:49
Verk og list
Við í árgangnum förum á hverjum einasta mánudegi og miðvikudegi. Í árganginum eru öllum krökkunum skipt í 5 hópa, þá A, B, C, D og E. Við erum búnir að fara í smíði en þar smíðaði ég ávaxtabakka og trésverð. Síðan fór ég í hreyfimyndagerð og bjuggum til myndband. Ég fórum einnig í textílmennt og saumaði grifflur og náttbuxur. Ég fór síðan í heimilisfræði og eldaði alls konar rétti og kökur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar