15.4.2010 | 11:17
Hallgrímur Pétursson
Ég var að læra um Tyrkjaránið í Íslensku. Það var mjög gaman af því að við lásum ekki neina bók. Í staðin áttum við að hlusta á kennaranema lesa úr bókinni Reisubók Guðríðar Símonardóttur. við unnum nokkur verkefni um hana. Meðal verkefna sem við unnum um hana var Fréttablað um Tyrkjaránið.
Síðar fór ég að læra um mann Guðríðar, Hallgrím Pétursson sem var prestur og eitt helsta tónskáld Íslands sögunnar. Við fengum fyrirmæli um hvernig við ættum að setja Powerpointið upp og hvar við ættum að finna heimildir. Við áttum að finna heimildir á ruv.is og wikipediu. Við áttum að einnig að fara á nams.is og gera eitthvað þrennt sem við höfðum aldrei gert áður. Ég breytti myndum í svarthvítar, fann gamaldags bakgrunn og setti hljóð inn á eina glæru
Vonandi líkar ykkur sýningin.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 17.5.2010 kl. 16:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Neydd til að læra spænsku
- Vil frekar spila hér en á Spáni
- VAR-dramatík í Lundúnum (myndskeið)
- Vantaði meiri töffaraskap
- Háspennuleikur var mér ofarlega í huga
- Þór skoraði sjö mögnuð byrjun Dags
- Stjarnan fer með forystu í Breiðholtið
- KR og Hamar/Þór byrja vel
- VAR í aðalhlutverki er Chelsea sigraði
- Óvæntur sigur Álftnesinga í Njarðvík