30.5.2010 | 18:08
Heimaverkefni
Við í 7.bekk vorum að vinna með svokallað Gæluverkefni sem mér fannst alveg ágætt. Mér fannst gott að geta valið sjálfur um hvað maður er að gera því maður gat fundið miklar heimildir um allskonar hluti sem manni langaði til að fjalla um. Mér finnst vera erfitt að gera áætlun sem hentar mér því að í minni fjölskyldu kemur oft eitthvað fyrir sem tefur mann. Mér finnst gott að hafa langan tíma því þá þarf maður ekki að stressa sig á smá töfum. Ég ákvað að fjalla um jökla og ég var ánægðastur með hvað ég gat fundið margar myndir af jöklum.
Jöklar
View more presentations from Öldusels Skóli.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 2.6.2010 kl. 15:07 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar