31.5.2010 | 15:01
Tyrkjaráns leikrit
Við í 7.bekk vorum að æfa og sýna leikrit í tengslum við Tyrkjaránið.Mér fannst helstu kostir þess að setja upp leikrit í tengslum við námsefnið vera það að við munum okkar hluta svo vel og svo er bara svo skemmtilegt að sýna leikrit. Mér finnst við læra námsefnið betur ef við setjum það upp í leikrit því að í leikriti þar að vera allar upplýsingar um efnið. Gallinn er sá að maður man einungis sinn texta en ekki aðra texta.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar