24.3.2009 | 09:31
Þemavikan 16-20 mars '09
Í síðustu viku vorum við að læra um heimsálfurnar. Ég mæt
ti ekki í S-Ameríku af því að ég var í leyfi en á Þriðjudeginum fór ég í Afríku og teiknaði Afríska mynd en það sem mér fannst standa uppúr var fátæktin af því að það er svo mikil fátækt í Afríku og Afró-Dansinn sem spilað var undir af svörtum manni frá Gíneu. Síðan fór ég í eyjaálfu ( Ástralíu ) og bjó til punktamyndir sem eru af dýrum og boomerang sem er veiðitæki og hljómfæri frumbyggja. það sem mér fannst einkenna Eyjaálfu ( Ástralíu ) voru frumbyggjarnir af því að þeir bjuggu þar löngu áður en hún var numin og það eru nokkrir enn þar. Í N-Ameríku fórum við í hafnarbolta sem er Amerísk þjóðaríþrótt Bandaríkjanna. Einnig bjuggum við til Dream Catcher ( Draumafangara ). Seinast en ekki síst var ég í Asíu en þar bjuggum við til origami og margt fleira.

Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 31.5.2009 kl. 20:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting