17.5.2010 | 16:49
Verk og list
Við í árgangnum förum á hverjum einasta mánudegi og miðvikudegi. Í árganginum eru öllum krökkunum skipt í 5 hópa, þá A, B, C, D og E. Við erum búnir að fara í smíði en þar smíðaði ég ávaxtabakka og trésverð. Síðan fór ég í hreyfimyndagerð og bjuggum til myndband. Ég fórum einnig í textílmennt og saumaði grifflur og náttbuxur. Ég fór síðan í heimilisfræði og eldaði alls konar rétti og kökur.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar